Níu skúlptúrar í marmara og gleri í Nauthólsvík

Níu skúlptúrar í marmara og gleri 

Verði öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Capture the Blue eftir norska listamanninn Torild Malmedal í Nauthólsvík.

Sýningin verður til sýnis frá 18. júní til 16. ágúst 2017.

Norski sendiherran Cecilie Landsverk opnar sýninguna formlega kl. 15:00. Fram koma, tónlistarkonan Björg Brjánsdóttir, Knut Ødegaard ljóðsskáld og  dansarar stíga sporið við tónlist eftir Erik Syversen aka Zoundart.  Listakonan Torild Malmedal verður viðstödd opnunina.

www.arttorild.com

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.