„Crossing Keyboards“ – Tónleikar


19:30

Norræna húsið / 18 september kl. 19:30 / aðgangur ókeypis / 75 mínútur

Verið velkomin á tónleika með nemendum í klassískum píanóleik frá Listaháskóla Lettlands.  Tónleikarnir eru hluti af verkefninu „Crossing Keyboards“ sem er samstarfsverkefni milli Listaháskóla Íslands og Listaháskóla Lettalands.  Aðildarlönd samstarfsins eru eistneski, litháenski, lettneski, finnski og sænski Listaháskólinn.

Allir velkomnir!

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.