Viltu fá lánaðar bækur án þess að fara á bókasafnið?

Á Rafbókasafni Norræna hússins er að finna fjölmargar sænskar rafbækur og hljóðbækur bæði fyrir fullorðna og börn. Þangað getað allir nálgast bækur þrátt fyrir að bókasafnið í Norræna húsinu sé lokað.

Sjá nánari leiðbeiningar um notkun Rafbókasafnsins hér undir Rafbækur.

Nýjar rafbækur fyrir börn

 

Nýjar hljóðbækur fyrir börn

 

Bókasafn Norræna hússins 

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.