Klipp – klipp – klippimyndasmiðja!

22.08.2018 Aflýst

Klippimyndasmiðja fyrir fjölskyldur

Í smiðjunni börn og foreldrar koma saman að skapa klippimyndir úr gömlu blöðum, tímaritum og alskonar endurunnum pappír. Gamlar bækur or mismunandi endurunnu hlutir geta verið notaðir líka. Verður boðið upp á samstundis sýningu af listaverkum sem voru sköpuð í smiðjunni.

Listakona Jurgita Motiejunaite fræðir börnin og foreldrana þeirra um sögu klippimynda, segir frá frægasta norrænum listamönnum sem sköpuðu klippimyndir, sýnir sýnishorn af verkum þeirra og stýrir smiðjunni.

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.