Gleðilega Hinsegin Daga!

Við gengum stolt í Gleðigöngunni Laugardaginn 12. Ágúst. Við fundum fyrir ótrúlegri orku, samstöðu og gleði. Gleymum ekki að við þurfum alltaf að vera á varðbergi og viðhalda réttindum fyrir allt fólk. Til hamingju með vel heppnaða Hinsegin Daga!

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.