Jeg er f*cking hot!

Faglitteratur (dansk)
Renée Toft Simonsen: Jeg er f*cking hot, 2018

Persónuleg frásögn höfundar til okkar sem erum í kringum fimmtugt og upplifum hormónasveiflur svipaðar og við gerðum á unglingsárunum. Bókin er líka fyrir þá sem vilja fá örlítin skilning á tíðahvörfum kvenna, viðkvæmni og rússibanareið í gegnum allan tilfinningaskalann meðan líkaminn eldist og tekur breytingum. Tímabil hjá konum þegar þeim finnst þær ekki lengur ásjálegar á sama tíma og hitakóf á næturna, börnin að flytja að heiman, hjónaskilnaðir og fleira sem yfirtekur hverdaginn. Sálrænar og vísindalegar uppgötvanir tengdar tíðahvörfum eru ræddar og höfundurinn Renée Toft Simonsen, fyrrum ofurfyrirsæta, segir okkur sína sögu á einlægan hátt, frá sínu fu*cking hot lífi fullu af kaffi, sígarettum, ást og börnum og engine vafi um að lesandinn mun hrífast með.

Billeder fra Politikensforlag og ALT

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.