Stuttmyndir frá Garðarbæjarskóla -Riff


11:00

Stuttmyndir Garðarbæjarskóla

2 Oktober

11:00

Síðastliðið vor hélt RIFF stuttmyndanámskeið fyrir krakka í 6.-9. bekk í grunnskólum í Garðabæ. Krakkarnir fengu fræðslu um leikstjórn, handritsgerð og klippingu og bjuggu svo til sína eigin stuttmynd. Við erum stolf af að sýna myndir eftir þetta unga kvikmyndagerðarfólk!

 

 

 

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.